Það er um að gera að passa sig þegar maður tekur selfí, því að myndir eignast sitt eigið líf eftir að það er búið að deila þeim á Internetinu.
Hér eru 17 selfí klúður sem við vonum að þú lendir aldrei í:
#1 „Hvar er pabbi?“

#2 „Þessi traffík ugh 🙁 :(“ – Speglasólgleraugu geta verið svo svikul!

#3 Þegar þú hittir framtíðar þig

#4 Líf þessarar stelpu á aldrei eftir að vera það sama

#5 Versta fótóbomb í heimi er að sjálfsögðu pabbi þegar hann er ber að ofan …

#6 „Selfí aftur? Hleypið mér út!“

#7 „Guð hvað ég er fallegur!“

#8 „Surpræs!“

#9 Þessi litla stelpa er augljóslega komin með leið á selfís …

#10 Hvað er eiginlega í gangi hjá þeim?

#11 Umm … gaur, af hverju?!

#12 Sárin á hendinni þinni eru ekki það sem vekur athygli á þessari mynd!

#13 Liðið hans vildi greinilega ekki taka hópmynd án hans

#14 Þessi hundur kann sko að fótóbomba

#15 Flott hárgreiðsla hjá barninu

#16 Þá vitum við hvað hún var að skoða á netinu …

#17 „Nei elskan, ekki taka mynd af mér!“ – Ekki gleyma speglinum þegar þú tekur plat selfí!
