Var þetta svona þegar þið fóruð úr skólanum/vinnunni í páskafríiið? – MYNDBAND

Það eru flestir búnir að vera spenntir að komast í páskafríið – enda ekki um lítið frí að ræða og kominn tími til að njóta hækkandi sólar eftir allt þetta myrkur og veðurofsa, og taka sér smá pásu.

Varst þú jafn spennt/-ur og hann þegar þú fórst úr vinnunni/skólanum í páskafríið?

Auglýsing

læk

Instagram