Auglýsing

Bríet gefur út nýtt lag í samstarfi við breska þríeykið Black Saint: „Day Drinking“

Fréttir

Það er nóg um að vera hjá íslensku söngkonunni Bríeti um þessar mundir. Ásamt því að hafa troðið upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í gær (21. júní) gaf hún einnig út lagið Day Drinking í samstarfi við breska þríeykið Black Saint (sjá hér að ofan). 

Black Saint samanstendur af þeim Justin Osuji, Jermaine Davis og DJ James. Sveitin smíðar House tónlist og þykir vera á mikilli siglingu. Vinsælasta lag sveitarinnar, Could You Love Me?, hefur t.a.m. verið spilað rúmlega 12 milljón sinnum á Spotify. 

Nánar: https://edmauthority.com/interview/black-saint/

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing