Diljá er með 32 fylgjendur á Twitter: það á meðal Barack Obama og Britney Spears

Auglýsing

Diljá Þorkelsdóttir er eins og margir Íslendingar á Twitter. Hún er aðeins búin að tísta 13 sinnum og er með 32 fylgjendur. Þrátt fyrir að vera allt annað en virk á Twitter eru bæði Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og stórstjarnan Britney Spears bæði að fyglja henni.

Það var systir hennar, Greta, sem benti á þetta á Twitter í gær

Diljá segir það besta vera að hún sé ekki að fylgja þeim til baka

Engar skýringar hafa fengist á þessu ennþá en Greta krefur söngkonuna um svör

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram