Eiður Smári hleypur fyrir Ljónshjarta

Fótboltagoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram á morgun 18. ágúst. Eiður ætlar að hlaupa fyrir Ljónshjarta, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur misst maka og börn þeirra. 

Sjá einnig: Rikki G kominn í kleinuhringjabúninginn og ætlar að hlaupa tíu kílómetra

Það var Silja Úlfars hlaupaþjálfari og afreksíþróttakona sem hvatti Eið til að taka þátt í maraþoninu og leggja Ljónshjarta lið.

Þeir sem vilja heita á Eið Smára geta gert það hér.

Auglýsing

læk

Instagram