today-is-a-good-day

Gylfi Sigurðsson aftur í Swansea

Fótboltakappinn Gylfi Sigurðsson hefur verið kynntur á ný sem leikmaður Swansea, sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi, sem er 24 ára gamall, var lánaður til Swansea tímabilið 2011-12. Þá lék hann 18 leiki og skooraði í þeim sjö mörk. Hann skrifaði svo undir hjá Tottenham og lék 58 leiki með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á tveimur tímabilum og skoraði átta mörk.

Gylfi eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá Swansea:

Swansea borgaði tæpa tvo milljarða íslenskra króna fyrir Gylfa og samkvæmt Vísi er hann dýrasti fótboltamaður Íslandssögunnar.

Auglýsing

læk

Instagram