Höskuldur gerðist víngerðarmaður eftir 20 ár af skrifstofuvinnu: „Þakklátur fyrir það sem náttúran gefur manni“

Höskuldur Hauksson ákvað að gerast bóndi og víngerðarmaður í fullu starfi árið 2017 eftir 20 ár af skrifstofuvinnu. Höskuldur er einn af gestum Ólafs Arnar Ólafssonar í nýrri seríu af Kokkaflakki í Sjónvarpi Símans.

Sjá einnig: Kokkaflakk snýr aftur í Sjónvarp Símans

Höskuldur keypti víngerð í Zurich á síðasta ári en það fylgdi ekkert starfsfólk með. Höskuldur sér því um allt sjálfur. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr Kokkaflakki.

Auglýsing

læk

Instagram