Hvað sagði Twitter um Gretu Salóme? „Núna vinnur Greta þetta fyrir okkur“

Auglýsing

Lagið Hear Them Calling með Gretu Salóme verður framlag Íslands í Eurovision í Stokkhólmi í vor. Greta sigraði Öldu Dís í einvígi eftir að fyrri kosningin fór fram í kvöld.

Eins og alltaf þá var lífleg umræða á Twitter á meðan á keppninni stóð. Kassamerkið #12stig hélt utan um umræðuna og Nútíminn tók saman hluta af umræðunnu um sigurvegara kvöldsins.

 

Þau voru mjög ánægð

Auglýsing

https://twitter.com/LiljaSigurdar/status/701177200373067778

https://twitter.com/andrearofn/status/701153969519910913

Greta fékk stuðning frá útlöndum

Og svo var auðvitað gott grín

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram