Jón Gnarr rannsakaði hvar hann fengi ferskustu ávextina og að sjálfsögðu vann Costco

Auglýsing

Grínistinn, leikarinn og  fyrrum borgarstjórinn Jón Gnarr  birti í gær áhugaverðan lista á Twitter. Listinn er einfaldur og sýnir í hvaða verslunum hann hefur fengið ferskustu ávextina. Sjáðu listann hér að neðan.

Sjá einnig: Jón Gnarr birti mynd af súrum selshreifum á Twitter og fólk skildi ekkert: „Eru þetta hendur!?“

Jón segir listann byggja á reynslu sinni en ávextirnir sem Jón keypti og miðaði rannsóknina við voru: Appelsínur, epli, plómur og apríkósur. Það var verslunin Costco í Garðabæ sem hafði vinninginn hjá Jón að þessu sinni.

Topp 5

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram