Justin Bieber staðfestir trúlofun: „Ég er svo ástfanginn af þér og öllu í fari þínu!“

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Justin Bieber staðfesti trúlofun sína og bandarísku fyrirsætunnar Hailey Baldwin á Instagram í gær. „Ég ætlaði að bíða með að segja eitthvað en fréttirnar ferðast hratt. Hlustaðu nú Hailey ég er svo ástfanginn af þér og öllu í fari þínu!“ sagði Bieber þegar hann stafesti sögusagnirnar um trúlofunina.

Bieber beinir orðum sínum beint að Baldwin í ástarjátningunni en hann uppljóstraði einnig um að bónorðið hafi átt sér stað 7. júlí síðastliðinn.

„Tímasetning Guðs er bókstaflega fullkomin. Við trúlofuðum okkur á sjöunda degi sjöunda mánaðarins. Talan sjö er tala andlegrar fullkomnunar, það er satt GÚGGLAÐU ÞAÐ!“

View this post on Instagram

Was gonna wait a while to say anything but word travels fast, listen plain and simple Hailey I am soooo in love with everything about you! So committed to spending my life getting to know every single part of you loving you patiently and kindLY. I promise to lead our family with honor and integrity letting Jesus through his Holy Spirit guide us in everything we do and every decision we make. My heart is COMPLETELY and FULLY YOURS and I will ALWAYS put you first! You are the love of my life Hailey Baldwin and I wouldn’t want to spend it with anybody else. You make me so much better and we compliment eachother so well!! Can’t wait for the best season of life yet!. It’s funny because now with you everything seems to make sense! The thing I am most excited for is that my little brother and sister get to see another healthy stable marriage and look for the same!!! Gods timing really is literally perfect, we got engaged on the seventh day of the seventh month, the number seven is the number of spiritual perfection, it’s true GOOGLE IT! Isn’t that nuts? By the way I didn’t plan that, anyways My goodness does feel good to have our future secured! WERE GONNA BE BETTER AT 70 BABY HERE WE GO! “He who finds a wife finds a good thing and obtains FAVOR from the Lord!” This is the year of favor!!!!

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on

Hailey Baldwin, unnusta Bieber staðfesti trúlofunina einnig á Twitter þar sem hún segist ekki viss um hvað hún hafi gert í lífinu til að eiga slíka hamingju skilið en hún sé þakklát Guði að hafa gefið henni svona ótrúlega manneskju til að deila lífinu með

Parið var einstaklega ástfangið þegar myndband náðist af því á Bahama-eyjum daginn sem þau trúlofuðu sig

Auglýsing

https://twitter.com/TheJBCrewdotcom/status/1015655582076895233?ref_src=twsrc%5Etfw%7Ctwcamp%5Etweetembed&ref_url=https%3A%2F%2Fwww.buzzfeed.com%2Fmarcusjones%2Fjustin-bieber-confirmed-hes-engaged-to-hailey-baldwin-in-an

Bieber og Baldwin hafa aðeins verið saman í einn mánuð en hafa þó þekkst frá árinu 2009 og voru saman í stuttan tíma fyrir tveimur árum.

Óhætt er að segja að aðdáendum söngvarans hafi brugðið þegar fregnir af trúlofuninni bárust. Flestir voru í sjokki enda bernskudraumur margra að deyja

„Hverjum á ég þá eiginlega að giftast?!“ Eflaust margir sem spyrja sig að þessari spurningu

https://twitter.com/MollyWalsh/status/1016000252992778240?ref_src=twsrc%5Etfw%7Ctwcamp%5Etweetembed&ref_url=https%3A%2F%2Fwww.buzzfeed.com%2Fshylawatson%2Fjustin-bieber-hailey-baldwin-reportedly-engaged

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram