Sífelld skemmtidagskrá hjá Smekkleysu

Auglýsing

Á morgun (laugardaginn 17. desember) verður heldur betur stappað í stálinu fyrir komandi átök og stendur til að stilla saman strengi hjá Smekkleysu SM á Hverfisgötu 32 við Hjartatorg. Þar er búið að þeyta í lúðra vora sem hæst og má eiga von á mikilli gleði í plötubúðinni. Smekkleysa kynnir ‘Hátíðni óhljóðs og ófriðar 2.0’ 

 

Þá er lítið eftir en að byrja að telja niður.

Þetta verður á dagskrá

15:00 tekknó saga

Auglýsing

16:00 dj davíð berndsen
ghostigital scratching

17:00 dj sley
ghostigital scratching

18:00 björk dj set

19:00 sideproject dj set
Sjáumst stálhress!

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram