Villi Vandræðaskáld syngur um samruna Icelandair og WOW: „Ísland er fokking eyja“

Auglýsing

Stærstu fréttir dagsins eru þær að Icelandair hefur keypt flugfélagið WOW air. Vilhjálmur Bragason eða Villi Vandræðaskáld samdi texta í tilefni fréttanna og söng við lag hljómsveitarinnar Nýdönsk, Flugvélar. Sjáðu þetta frábæra myndband hér að neðan.

Sjá einnig: Twitter bregst við kaupum Icelandair á WOW: „Valdi greinilega ekki réttan dag til að kaupa Arnald Indriðason“

Vilhjálmur skýtur föstum skotum að flugfélögunum í textanum og segir að flugfélögin hafi drepið samkeppnina. Íslendingar munu þó fljótt sætta sig við það þar sem þeir komist ekkert burt án þeirra.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram