Auglýsing

„íslenskur rútubílstjóri ryður snjó á glænýjum Ford Focus“ (myndband)

Fréttir

New York Post er eitt elsta dagblað Bandaríkjanna en það var stofnað árið 1801 af Alexander Hamilton. Blaðið státar sig líklegast af einni frægustu fyrirsögn í sögu blaðamennsku: þann 15. apríl árið 1983 ritaði blaðamaður hjá New York Post, eftir að höfuðlaust lík fannst á nektardansstað: „Headless Body in Topless Bar.“ 

Í gær rataði myndband af rútubílstjóranum Daniel Ivánovics inn á heimasíðu New York Post undir yfirskriftinni „Maður notar glænýjan Ford Focus til þess að ryðjast í gegnum snjóskafla.“ (Sjá myndband hér fyrir ofan.) 

Í greininni segir:

„Daniel Ivánovics, sem starfar sem rútubílstjóri hjá fyrirtækinu Skybus, tók til sinna ráða eftir að mikill snjór féll á Íslandi og ruddi snjó með þriggja daga gömlum Ford Focus RS. Kom það mjög á óvart hhversu sterkur bíllinn reyndist vera.“

– NY Post

Nánar: https://nypost.com/video/man-us…

Myndbandið rataði einnig inn á vefsíðuna Drive:

https://www.thedrive.com/news/8…

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing