Photoshop klúður geta verið svo ótrúlega fyndin og það fyndnasta er náttúrulega þegar þau komast í prent.
Hér fyrir neðan eru einmitt 20 auglýsingar með bráðfyndnum Photoshop klúðrum sem komust í prent:
#1 Fótalausa draugafjölskyldan

#2 „Hvaða stelpa er þetta í speglinum sem er að horfa á mig?“

#3 Ætli hálsinn hennar sé úr gúmmíi?

#4 Var tískan í alvörunni svona öfug árið 2014?

#5 Eins gott að það er fljótandi hendi sem passar barnið í baðinu

#6 Hvar er afgangurinn af hestinum eiginlega?

#7 Lengsta hönd í heimi?

#8 Á fóturinn hennar að snúa svona?

#9 Var flugvélin að fljúga svona lágt út af því að hún var að hrapa, eða…?

#10 Svona spilar þú á gítar án þess að snerta hann

#11 Fótósjopparinn gaf henni T-Rex hendur!

#12 Ætli það sé til gat á milli læranna sem er svona svakalegt?

#13 Svona á EKKI að nota selfístöng!

#14 Örugglega erfitt að dansa með tvær hægri …

#15 Hvort er það hann sem er svona risastór eða landslagið sem er svona ofboðslega lítið?

#16 Já, ok …

#17 Hálsinn hennar er „athyglisverður“ í laginu

#18 Fótósjopparinn átti greinilega að bæta við fleiri börnum

#19 Ætli þetta séu kolkrabbakonur?

#20 Hún missti kjálkann bókstaflega í gólfið!
