7 æfingar sem þú þarft að gera ef þú SITUR allan daginn! – MYNDBAND

Auglýsing

Situr þú allan daginn í vinnunni eða skólanum? Ef svo er þá ert þú því miður ekki að fara mjög vel með skrokkinn á þér.

En sem betur fer þá eru til æfingar sem þú getur gert til að vinna á móti slæmu áhrifunum sem þetta hefur á líkamann.

Í myndbandinu hér fyrir neðan lærir þú að gera 7 æfingar sem þú þarft að gera ef þú situr allan daginn:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram