Það getur verið erfitt að selja heilbrigðan lífsstíl – því það þýðir að þú þarft að LIFA lífsstílinn sjálf/-ur.
Þessar þekktu Hollywood-stjörnur hafa allar fengist við það á einn eða annan hátt að selja heilbrigðan lífsstíl. Í gegnum bækur, myndbönd og íþróttavörur.
Svo óheppilega vill til að þær hafa allar laumast til að fá sér eina rettu. Og til gamans má geta að reykingar eru sérlega krabbameinsvaldandi – fyrir utan að geta valdið hjarta og æðasjúkdómum.
KATE HUDSON


ROSIE HUNTINGTON-WHITELEY

GWYNETH PALTROW

MELANIE BROWN

ABBEY CLANCY
MELANIE SYKES

KYM MARSH

KATE BECKINSALE

KATHERINE HEIGL

KATIE HOLMES
