Það er alltaf gott að stríða makanum sínum aðeins svo framarlega sem að maður fari ekki yfir línuna. Hérna eru nokkrir skemmtilegir hrekkir sem ætti að vera hægt að fyrirgefa…
Hún bað hann um að skera samlokuna fyrir sig í helming..
Hann skildi ekkert afhverju konan hans fór alltaf að hlægja þegar hún leit á loftkælinguna. Svo sá hann Bruce Willis hanga þarna uppi!
Hún bað hann um að gefa sér skartgripi. Hann gerði það.
Hún ætlaði í sturtu en það var einhver í henni…
Hún vildi varðhund og hann fann upp á varðskjaldböku.
Hún bað hann um að taka myndir af svipnum hennar þegar hún væri búin að eignast barnið. Hann gerði það á meðan…..
Ertu ekki búin að bæta pínu á þig ástin mín?
Hún prumpaði í fyrsta skiptið fyrir framan kærastann sinn svo hann gaf henni köku!
Hann þóttist vera búinn með uppvaskið.
Hann lét hana snerta prumpið sitt….