Fólk með geðsjúkdóma fær þessar ráðleggingar – Myndir þú gefa fólki með líkamlega sjúkdóma sömu ráðleggingarnar?

Auglýsing

Fólk með geðsjúkdóma mætir enn miklu mótlæti frá samfélaginu. Þau fá sífellt ráð frá fólki sem gerir sér engan veginn grein fyrir því að hér er um alvöru sjúkdóm að ræða.

Hvað ef að fólk gæfi þeim sem þjást af líkamlegum sjúkdómum sömu ráðleggingar og fólk með geðsjúkdóma fær? Það myndi líklegast líta einhvern veginn svona út:

Kannast þú við að hafa heyrt svona ráðleggingar? Eða jafnvel að hafa komið með svona ráðleggingu sjálf/-ur?

Auglýsing

Ég hef allavegana gerst sekur um það – en ætla mér að gera betur í framtíðinni!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram