Foreldrar hans héldu að hann myndi ALDREI tala – En nú getur hann gefið okkur innsýn inn í sitt líf – MYNDBAND

Auglýsing

Styrktarfélagið Blár apríl deildi í dag sögu George á Facebook síðu sinni. George er 9 ára gamall einhverfur strákur sem vildi deila með bekknum sínum hvernig það er að vera hann, og af hverju hann hegðar sér eins og hann gerir stundum (í hádegismatnum, hópverkefnum, frímínútum, o.s.frv.). Þess vegna bjó hann til þetta myndband:

Þetta er náttúrulega hans eigin upplifun á því hvað það er að vera einhverfur og ætti því ekki að vera túlkuð sem algjör útskýring á einhverfu sem slík.

En mér finnst samt óhætt að segja að George hafi gefi mér innsýn inn í sitt líf sitt og það sem hann er að ganga í gegnum…alveg magnaður strákur!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram