Gömul auglýsing með Audda, Sveppa og Pétri Jóhanni sýnir þjónustu sem enginn man eftir!

Auglýsing

Hér í fyrndinni léku Strákarnir – Auddi, Sveppi og Pétur í auglýsingu fyrir Símann. Þar auglýstu þeir þjónustu sem líklega enginn man eftir í dag.

Um er að ræða svokallað „Kollekt“ – en þá gat maður stimplað „888“ á undan númerinu – og þá borgaði sá sem svaraði.

Þetta virðist ekki vera í boði í dag – og löngu gleymdar auglýsingar – sem eru samt klassískar öllum þessum árum síðar.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram