Hugrakkir kafarar BJÖRGUÐU hvalháf í vanda! – MYNDBAND

Auglýsing

Kafararnir Simone Musumeci og Antonio Di Franca voru að fara með hóp af fólki í köfun þegar að hvalháfur (e. whale shark) mætti á svæðið.

Hvalháfurinn var í vanda staddur og þrátt fyrir að það getur verið ansi hættulegt að koma nálægt svona stórri skepnu í sjónum – hvað þá þegar hún er í vanda – þá létu þeir Simone og Antonio hættuna ekki stoppa sig:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram