Hún hefur safnað HÁRI í 16 ár – og er kölluð hin raunverulega Garðabrúða! – MYNDIR

Auglýsing

Daria Gubanova hefur vakið mikla athygli vegna þess hversu sítt hárið hennar er.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Дашик Веснушка/ Long hair (@dashik_gubanova) on

Fyrir 16 árum fór hún í veðmál við vinkonu sína og hún sagðist ekki ætla að klippa á sér hárið fyrr en hún væri komin með hár niður á tær.

Auglýsing

Hún stóð auðvitað við þetta og hún er næstum því búin að vinna veðmálið.

Daria deilir myndum af sér og hárinu sínu á Instagram og er nú komin með yfir 185 þúsund fylgjendur.

Hún fær mjög reglulega skilaboð frá fólki sem segist elska hárið hennar og hún er kölluð hin raunverulega Garðabrúða (e. The Real Rapunzel).

Daria er aðeins nokkrum sentimetrum frá tánum sínum og það er spurning hvort hún eigi eftir að klippa hárið þegar markmiðinu hefur verið náð.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram