Ljósmyndari bjargaði ERNI sem var fastur í massífri leðju! – MYNDBAND

Pólski ljósmyndarinn Krzysztof Chomicz var að taka myndir og myndbönd með drónanum sínum þegar að hann sá að örn var fastur í massífri leðju.

Það var virkilega erfitt að komast að erninum – en Krzysztof sá að örninn myndi aldrei ná að losa sig sjálfur.

Krzysztof gerði sér því lítið fyrir og bókstaflega skreið í málið!

Auglýsing

læk

Instagram