Mæðgur sem gætu verið tvíburasystur slá í gegn á TikTok – þekkjast varla í sundur! – Myndband

Auglýsing

Stacie Smith er 41 gömul móðir sem hefur elst betur en flestir. Hún bjó til dansmyndbönd ásamt 16 ára dóttur sinni fyrir TikTok en í athugasemdum var ljóst að allir héldu að þær væru systur. Sumir spurðu meira að segja hvort þær væru tvíburasystur.

Dóttirin Madison ákvað að svara spurningum notenda með því að klæða móður sína svipuð föt, nota sömu förðun og hárgreiðslu. Það er óhætt að segja að það myndband hafi slegið í gegn en milljónir hafa skoðað það á skömmum tíma.

Þrátt fyrir 25 ára aldursmun þá er stundum erfitt að þekkja þær í sundur líkt. Hér að neðan eru myndir og myndbönd af þessum hressu mæðgum.

Auglýsing

 

Hér eru þær í viðtali við bresku pressuna vegna málsins.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram