Ræninginn vissi ekki að hún væri snillingur í MMA – Lá grenjandi í jörðinni! – MYNDBAND

Auglýsing

MMA meistarinn Monique Bastos lenti í því að tveir ræningjar ætluðu að taka af henni símann – en hún var snögg að snúa vörn í sókn.

„Ég sá að þeir voru ekki vopnaðir – svo ég réðist til atlögu. Annar þeirra flúði undan en ég náði taki á hinum.“

Monique hélt ræningjanum í haldi í 20 mínútur þar til lögreglan kom. Sakamaðurinn emjaði í jörðinni allan tímann – hann bjóst engan veginn við þessari mótspyrnu frá stúlkunni.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram