Stórleikarinn Russell Crow hefur leikið í mörgum risamyndum og hefur yfirleitt verið í rosalegu formi. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Gladiator frá árinu 2000 en þar fór hann á kostum.
Russell Crow er hægt og rólega búinn að vera kveðja línu eltingaleikinn síðustu ár. Núna leyfir hann sjálfum sér að stækka og hann er kominn með ágætan pabbalíkama í dag. En er það hvort sem er ekki það sem stelpur vilja í dag?