Sara og Shannon eru alveg eins – Fundu hvor aðra á netinu! – MYNDBAND

Auglýsing

Vefsíðan „Twin Strangers“ sérhæfir sig í því að finna tvífara fólks um allan heim. Þú einfaldlega fyllir út spurningalista og tekur fram hvar þú býrð og svarar nokkrum spurningum um andlits- og líkamsbyggingu þína.

Sara og Shannon skráðu sig báðar á síðuna og það tók ekki langan tíma fyrir þær að finna hvor aðra.

Sara sem er frá Svíþjóð skellti sér svo til Dublin til að heimsækja Shannon.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram