Sígarettustubbar eru nú helsti valdur af mengun í sjónum! – MYNDBAND

Auglýsing

Sígarettustubbar eru nú helsti valdur af mengun í sjónum og hafa þar með – ótrúlegt en satt – toppað plast, sem er meira að segja með sína eigin eyju í sjónum.

Þar sem að það fækkar sífellt fólki sem reykir í vestrænum löndum þá bjuggust fáir þar við þessum fréttum, en reykingar eru enn meiri krabbamein á heiminn en áður var haldið:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram