Sturlaðar myndir úr ölpunum sýna hversu lítil og ómerkileg við erum!

Jakub Polomski er Pólskur ljósmyndari sem sérhæfir sig í landslags myndum. Hann opnaði nýlega sýningu þar sem meðal annars má sjá þessar myndir. Myndirnar eru allar teknar í ölpunum, bæði frönsku og svissnesku. Markmið sýningarinnar er að sýna hversu lítil og ómerkileg mannskepnan er í samanburði við náttúruna. Og það tekst bara fjandi vel myndi ég segja!

 

Auglýsing

læk

Instagram