Svona var fyrsta helgin eftir að BARIR opnuðu á Englandi – „2ja metra reglan hvað?“ – MYNDBAND

Á laugardaginn þá opnuðu barir og veitingastaðir á Englandi eftir rúmlega 3ja mánaða lokun – og það voru margir staðir sem pössuðu vel upp á viðskiptavini sína og vernduðu þau eftir bestu getu frá kórónaveirunni.

Á öðrum stöðum aftur á móti, þá var eins og fólk vissi ekki einu sinni um 2ja metra regluna …

Auglýsing

læk

Instagram