MMA bardagar geta verið misjafnlega langir og eins og það getur verið gaman að horfa á langan og góðan bardaga þá er líka mjög gaman að sjá rothögg strax í byrjun.
Mike Garret á heimsmet fyrir fljótasta rothögg í sögu MMA og það tók hann ekki nema 1,13 sekúndur að rota andstæðinginn með sparki….