Tilraun kom á óvart – svona maður á ekkert nema gott skilið! – myndband

Margir á YouTube eru alltaf að gera tilraunir á fólki og taka þær upp.

Hérna skilja þeir pening eftir á augljósum stað og farþegarúðuna eftir opna. Svo ætluðu þeir að sjá hversu margir myndu taka peninginn.

Einn maður vakti sérstaklega mikla athygli.

Auglýsing

læk

Instagram