Aron Can sendir frá sér sjóðandi heitt myndband: „Fokkin ánægður með þetta“

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Aron Can hefur sent frá sér myndband við lagið Aldrei heim. Hlynur Snær Andrason leikstýrir myndbandinu sem er afar glæsilegt. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.

„Er svo fokkin ánægður með þetta og vonandi eruð þið jafn ánægð með stráginn ykkar,“ skrifar Aron í færslu sem hann birti á Facebook þegar lagið kom út fyrr í dag.

Aldrei heim videoið var að droppa á Youtube guys. Er svo fokkin ánægður með þetta og vonandi eruð þið jafn ánægð með…

Posted by Aron Can on Laugardagur, 24. febrúar 2018

Auglýsing

læk

Instagram