Emmsjé Gauti og Aron Can rúnta um á blæjubíl í myndbandinu við smellinn Silfurskotta

Auglýsing

Emmsjé Gauti sendi í nótt frá sér myndband við lagið Silfurskotta. Aron Can syngur með Gauta í laginu sem kom út á plötunni Vagg & velta en þeir félagar rúnta um á BMW blæjubíl í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan.

Silfurskotta er sem stendur í öðru sæti yfir mest spiluðu lög Íslendinga á Spotify en Gauti á reyndar ansi mörg lög á listanum. Hann safnar nú fyrir vínylútgáfu plötunnar sinnar. Smelltu hér til að styrkja útgáfuna.

Auglýsing

læk

Instagram