Ferðamenn segja verðlagið á Íslandi klikkað: Greiddi 120 þúsund krónur fyrir ullarteppi

Er Ísland dýrasta land í heimi? Umræðan um verðlag hér á landi hefur verið áberandi en það er ekki bara dýrt að vera Íslendingur á Íslandi — í kjölfarið á styrkingu íslensku krónunnar er nefnilega rándýrt að vera ferðamaður á Íslandi.

Við tölum voðalega mikið um okur á ferðamönnum en hvað finnst þeim um málið? Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór í miðborgina vopnuð hljóðnema og spurði ferðamennina hreint út: Er allt ógeðslega dýrt á Íslandi? Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram