Myndband: Konur á Íslandi gefa brjóst þar sem þeim sýnist og enginn kippir sér upp við það

Auglýsing

Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um ræðu Unnar Brár Konráðsdóttur í vikunni. Efni ræðunnar hefur ekki verið til umræðu heldur sú staðreynd að hún var með barn á brjósti á meðan hún flutti ræðuna.

Sjá einnig: Dóttir Unnar Brár hefur verið með henni í þinginu nánast frá fæðingu: „Hún var bara svöng“

Á Íslandi kippir fólk sér almennt ekki upp við að konur gefi brjóst þar sem þeim sýnist, eins og við komumst að þegar við földum myndavélar og fengum nokkrar mömmur til að gefa brjóst á almannafæri. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram