Styrmir Kári sprengdi krúttskalann í fréttum RÚV og hefur slegið í gegn á internetinu

Auglýsing

Hinn þriggja ára gamli Styrmir Kári var í viðtali um nýfallinn snjóinn í fréttum RÚV á dögunum. Styrmir sprengir gjörsamlega krúttskalann í viðtalinu sem hefur farið eins og eldur í sinu um Twitter. Horfðu á viðtalið hér fyrir ofan.

Við leggjum til að í framtíðinni endi allir viðtöl eins og Styrmir Kári gerir það, allavega ef það er snjókoma.

Næsta myndband ▶️ Almar ræddi við Nútímann: „Ég held að það sé alveg búið að ræða þetta listaverk nóg í bili“

Auglýsing

læk

Instagram