Aldís Óladóttir

Austurlensk núðlusúpa með kjúklingi, chilli og kóríander

Hráefni: 1 pakki hrísgrjónanúðlur 3 kjúklingabringur 1 dós kókosmjólk 1 líter vatn 3 hvítlauksgeirar 1 búnt kóríander 2 chilli 4 vorlaukar 3-4 cm engifer 1 dl salthnetur 1/2 dl fiskisósa (fæst í austurlensku hillunum...

Frábært heimalagað granóla!

Hér er á ferðinni sjúklega gott og nokkuð hollt (má skipta súkkulaðinu út fyrir sykurlaust súkkulaði) granóla sem öllum finnst gott. Frábært út á...

Örlítið hollari gulrótarkaka

Hráefni fyrir kökuna: 3 dl möndlumjöl ( hægt að kaupa tilbúið eða mala sjálfur möndlur í matvinnsluvél ) 2 msk kókoshveiti 1 dl Sweet like sugar sýróp...

Dásamlega góður chia grautur!

Hráefni: 3 msk chia fræ 2 dl möndlumjólk nokkrir dropar af stevíu eða annarri sætu 1 tsk hnetusmjör 1 msk rjómi Hindber eða jarðaber kókosflögur sítróna Aðferð: 1. Hræra saman chia fræjum, möndlumjólk og...

Ekta vöfflur með sultu og rjóma

Hráefni: 100 g bráðið smjör 4 dl hveiti 1/4 tsk salt 1-2 msk sykur 2 dl súrmjólk 1 dl mjólk 2 egg Aðferð: 1. Setjið þurrefnin saman í skál. Bræðið smjör á vægum...

Heimalöguð bernaise sósa

Þessi er alveg ótrúlega góð og vekur alltaf mikla lukku. Það sem gerir hana svona sérstaka að okkar mati er að í henni er...

Súkkulaðikúlur með tvöföldu súkkulaði

Hráefni: 220 gr ósaltað smjör, mjúkt 60 gr flórsykur 30 gr kakó 1 tsk vanilla 250 gr hveiti 1/2 tsk salt 100 gr súkkulaði dropar auka flórsykur til þess að velta kúlunum upp...