Aldís Óladóttir

Franskar makkarónur með lime

Margir mikla það fyrir sér að gera franskar makkarónur en ef maður dettur inná góða uppskrift þá er maður nokkuð fljótur að komast uppá...

Endurkoma Friends er staðfest

Staðfest hefur verið að Friends leikararnir munu koma aftur saman í sérstökum endurkomuþætti á nýju steymisveitunni HBO max, sem fer í loftið í maí. Á...

Langbesta keto kexið!

Hvort sem þú ert á keto mataræðinu eða öðru mataræði þá get ég ekki mælt meira með þessu heimagerða kexi. Ofboðslega gott með öllu áleggi...

Steinunn Ólína hristi upp í Vikunni á föstudaginn

Steinunn Ólína, Magga Stína og Kristján Jóhannsson tóku lagið í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið og Gísli missti öll tök á gestum sínum.

Kúrbíts franskar með aioli sósu

Hráefni: 2 stk kúrbítur 1 stk egg 1 stk hvítlauksgeiri 1 stk sítróna 1 msk steinselja ( má sleppa ) 2 dl rifinn parmesan 1 tsk hvítlaukssalt 1 tsk ítalskt krydd eða...

Avocado pesto með basil og hvítlauk

Hér er einfaldlega allt hráefnið sett saman í matvinnsluvél eða töfrasprota og blandað vel saman.  Hráefni: 2 lítil vel þroskuð avocado 20 basil lauf 2 hvítlauksrif 2 msk sítrónusafi 5-6...

Keto sítrónukúlur með kókos

Hráefni: 60 gr rjómaostur 77 gr möndlumjöl 1 msk sýrður rjómi 2 msk sítrónusafi börkur af 1/2 sítrónu 2 tsk sykurlaust sýróp t.d. frá good good  1 msk Sukrin melis “flórsykur” 1/2...

Hildur hlaut Óskarinn

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrir tónlist í flokki kvikmyndatónlistar fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hún er fyrst Íslendinga til þess...