Avocado pesto með basil og hvítlauk

Auglýsing

Hér er einfaldlega allt hráefnið sett saman í matvinnsluvél eða töfrasprota og blandað vel saman. 

Hráefni:

2 lítil vel þroskuð avocado

20 basil lauf

Auglýsing

2 hvítlauksrif

2 msk sítrónusafi

5-6 msk vatn

3 msk hnetur að eigin val ( T.d.pekan,kasjú eða furuhnetur )

4 msk parmesan ostur

salt og pipar eftir smekk

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram