Ingólfur Stefánsson

Birna Ósk ráðin nýr framkvæmdastjóri 101 Productions

Birna Ósk Hansdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri 101 Productions og mun hefja störf hjá fyrirtækinu þann 1. nóvember. Birna starfaði sem framleiðslustjóri RÚV...

Bergmál vann til verðlauna á Spáni

Rúnar Rúnarsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Bergmál, fékk verðlaun sem besti leikstjóri á Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni. Seminci er ein stærsta hátíðin á...

Gagnrýnir það að enginn standi vörð um réttindi og öryggi sjúklinga á landsbyggðinni

Málfríður Stefanía Þórðardóttir, ljósmóðir og fyrrverandi starfsmaður Sjúkrahússins á Akureyri, hefur gagnrýnt að það sé enginn sem standi vörð um réttindi og öryggi sjúklinga...

Ný Game of Thrones sería væntanleg

Ný tíu þátta sjónvarpssería úr söguheimi Game of Thrones er væntanleg en forsvarsmenn HBO greindu frá þessu í gær. Þættirnir munu fjalla um Targaryen...

Una schram skýtur á upptökustjóra

Tónlistarkonan una schram gefur út lagið, “Bum Boy”, föstudaginn 1. nóvember. Er þetta annað lagið sem hún gefur út hjá Les Fréres Stefson útgáfunni en...

Una schram gefur út nýtt lag

Tónlistarkonan Una schram gaf út nýtt lag, „Get Away“, föstudaginn 18. október. Er þetta fyrsta lagið sem hún gefur út hjá Les Fréres Stefson útgáfunni...

Young Karin með nýtt lag eftir tveggja ára hlé

Young Karin gefur út lagið “Flood (ft. Sturla Atlas)”, föstudaginn 25. október. Lagið er samið og pródúserað af Loga Pedro og kemur Sturla Atlas fram...