Kristrún Heiða

Opið bréf: 10 fróðlegar áréttingar frá kennurum til foreldra

Kæru foreldrar Þið eruð æði. Það er bæði yndislegt og gaman að vera í kringum börnin ykkar en stundum erfitt samt. Þið þekkið börnin ykkar...

Missandi kúlið, sakbitin yfir snjalltækjunum, bölvandi heimanáminu og enn með öll börnin uppí?

Við erum ekki róbótar og ef til væri skriftastóll fyrir foreldra eru líkur á því að játningarnar yrðu einhverjar þessara. Kannast hlustendur við eftirfarandi...

Krakkaskýring fyrir foreldra að deila og dreifa, Druslugangan fyrir byrjendur og börn

Druslugangan 2016 verður haldin 23. júlí nk. Þegar Ævar Þór Benediktsson (vísindamaður, leikari, rithöfundur og sjónvarpsstjarna) talar þá hlusta börn. Hér er krakkaskýring frá Ævari...

10 gagnlegar uppeldisábendingar frá reyndum fjölskylduráðgjafa

Þegar þú getur hreinlega ekki lesið fleiri uppeldisbækur eða kenningar er ágætt að skima yfir það sem reynst hefur öðrum foreldrum best. Hér er...

Ef foreldrar skipulegðu fjölskylduhátíðir væri ekkert til sölu og klósett út um allt

Fjölskylduhátíðir eru foreldra-fjandsamlegar. Það er bara svo einfalt. Það er yndislegt að fá svona uppábrot í hversdaginn en tilhlökkunin á það til að snúast...

Svona stillir þú græjurnar þínar svo þær séu öruggari fyrir krakkana

Það margborgar sig að gefa sér tíma til þess að stilla græjurnar svo þær séu aðeins öruggari fyrir sakleysingjana sem sækja svo mjög í...