Krakkaskýring fyrir foreldra að deila og dreifa, Druslugangan fyrir byrjendur og börn

Druslugangan 2016 verður haldin 23. júlí nk. Þegar Ævar Þór Benediktsson (vísindamaður, leikari, rithöfundur og sjónvarpsstjarna) talar þá hlusta börn.

Hér er krakkaskýring frá Ævari fyrir alla uppalendur sem vilja útskýra hvað Drusluganga er. Góður upptaktur að nauðsynlegu spjalli um hvað er í lagi, og hvað ekki.

 

Auglýsing

læk

Instagram