Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Dömubindi og túrtappar á öllum salernum Verzló í næstu viku

Frá og með næstu viku verða dömubindi og túrtappar á öllum salernum Verslunarskóla Íslands. Þetta er afrakstur vinnu femínistafélags skólans og forseta nemendafélagsins sem...

Starfsmanni Ikea þykir Norðmaðurinn vera með heldur rýr eistu

Stjórnendur Ikea hér á landi hafa ekki orðið varir við að stólnum Mariusi hafi verið skilað í meira magni en venjulega síðustu daga. Nútíminn...

Bendir þetta bros til þess að Sigurður Ingi ætli í formannsframboð gegn Sigmundi Davíð?

Svo virðist sem Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra útiloki ekki að bjóða sig fram á móti sitjandi formanni Framsóknarflokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Í viðtali við Snærós...

Íbúar Kristjaníu hafa fengið nóg og fjarlægja sölubása af Pusher-stræti

Skotárás sem gerð var í fríríkinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn í Danmörku á miðvikudagskvöld virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn að mati íbúa þess....

Örskýring: Hvaða hraðlest er þetta og hvenær verður hægt að nota hana?

Um hvað snýst málið? Þróunarfélagið Fluglestin vill koma á fót hraðlest milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur. Í dag greindi félagið frá því að sveitarfélögin Reykjanesbær, Sandgerði,...