Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Sjö konur skora á Sigríði Andersen og Guðna Th. að endurskoða uppreist æru Roberts

Sjö konur hafa skorað á Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra og Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, að endurskoða þá ákvörðun að veita Robert Downey, áður Róberti...

Aðalmeðferð í máli Birnu Brjánsdóttur hefst eftir mánuð þegar Polar Nanoq verður í höfn

Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn Thomasi Olsen Möller fer fram eftir rétt tæpan mánuð, eða þriðjudaginn 18. júlí. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins...

Örskýring: Sérsveitarmenn verða vopnaðir á fjöldasamkomum í sumar, ekki almennir lögreglumenn

Um hvað snýst málið? Embætti ríkislögreglustjóra hefur áhyggjur af því að framið verði hryðjuverk hér á landi. Því hefur verið ákveðið að auka sýnileika vopnaðara sérsveitarmanna...