Ritstjórn

Framleiðslustopp í kísilveri vegna eldsvoða

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað til vegna bruna í kísilveri Elkem á Grundartanga á þriðja tímanum í nótt. Allt tiltækt slökkvilið var kallað...

Var tilneydd til að hægja aðeins á sér

Söngkonan Erna Hrönn Ólafsdóttir á langan feril í tónlistinni og margir þekkja hana líka úr útvarpinu þar sem hún var þáttastjórnandi um árabil. Hún...

Risaeðlur á toppnum

Spennumyndin Jurassic World: Dominion, sem frumsýnd var fyrir helgi hér á landi og víða um heim, stefnir í tekjur samtals upp á 386 milljónir...

Fimm leiðir til að framkalla hnerra sjálfur

Það getur verið afskaplega hressandi að hnerra, ekki síst þegar hnerrinn er almennilegur. Eins gott og það getur verið að ná einum góðum hnerra,...

„Svo lengi lærir sem lifir“

Á næstum hverjum degi hugsa ég með mér hversu magnað það sé hvað tíminn líður hratt. Júní er að verða hálfnaður og fyrr en...

„Ég hef fórnað heilsunni, barneignum og samböndum fyrir vinnuna“

Linda Rós Haukdal hefur alltaf haft marga bolta á lofti, unnið mikið og varla stoppað á milli verkefna. Henni hefur ætíð fundist gaman í...