Nútíminn

Auddi og Sveppi herma eftir Jóni Gnarr með skelfilegum árangri

Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson kepptu í eftirhermukeppninni „Garrinn“ í þættinum Hanastél á Rás 2 á dögunum. Árangurinn var skelfilegur en myndband af...

Einhver pía flytur Unbroken

Nú styttist í að María Ólafs stígi á svið og flytji Unbroken á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í Vín. Fyrri undanúrslitin fara fram í kvöld...

Halldór Ásgrímsson látinn

Hall­dór Ásgríms­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, lést á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans í gær­kvöldi, 67 ára að aldri. Þetta kemur fram á mbl.is. Samkvæmt frétt mbl.is...

Grænt ljós frá skipulagsnefnd: Vatnsrennibrautin í miðbænum verður að veruleika

Skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar hefur gefið grænt ljós á 200 metra vatnsrennibraut á Skólavörðustíg. Rennibrautin verður lögð í lok júlí og götunni verður skiljanlega lokað fyrir umferð...

Sigga Dögg fór með skapahárkollu í sund: Baðgestir kíktu og flissuðu

Kynfræðingurinn Sigga Dögg fór með skapahárkollu í sund til að rannsaka viðbrögð almennings. Sigga velti fyrir sér tískustraumum í snyrtingu á skapahárum í Íslandi í...

Stjörnum prýtt myndband Taylor Swift

Taylor Swift sendi frá sér myndband í dag við lagið Bad Blood. Mikið er lagt í myndbandið sem er stjörnum prýtt og rapparinn Kendrick...