Nútíminn

Hlustendur töldu að antí-femínistinn á Rás 2 væri leikinn: „Þeim var fúlasta alvara“

Stjórnendur Síðdegisútvarpsins á Rás 2 fengu fyrirspurnir um hvort stúlkan sem sagði konur vita ekki neitt væri leikin. Ummæli stúlkunnar fengu vængi eftir að...

Vilhjálmur Bjarnason veður í Pírata: „Kenna sig við skipulagða glæpastarfsemi“

Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á alþingi í dag að sér væri fyrirmunað að skilja fylgi Pírata enda kenndi flokkurinn sig við skipulagða glæpastarfsemi. Hann...

Hundruð Íslendinga ganga til liðs við Pírata

345 manns hafa skráð sig í Pírata í mars. 99 manns bættust í hópinn í gær. Eyjan fjallar um málið. Sjá einnig: Píratar stærstir ásamt...

Talið að 148 hafi látist í flugslysi í frönsku Ölpunum

Talið er að allir um borð í þotu lággjalda­flug­fé­lags­ins Ger­manw­ings hafi látist þegar hún brot­lenti í frönsku Ölp­un­um fyr­ir skömmu. 148 manns voru um...

Furðuleg markaðsherferð H&M: Býr til þungarokkhljómsveitir til að selja boli

Svo virðist sem H&M hafi búið til fullt af þungarokkhljómsveitum til að selja bolina þeirra. Ekki nóg með það, þá virðist sænski fatarisinn hafa tekið...

Baltasar hafnar fullt af tilboðum í hverri viku

Leikstjórinn Baltasar Kormákur fær fleiri tilboð um að taka að sér kvikmyndaverkefni en hann getur komist yfir. Hann hafnar fjölda tilboða í hverri viku....

Fólkið á götunni varpar óvæntum bombum á Rás 2: „Konur vita ekki neitt“

Síðdegisútvarpið á Rás 2 í gær fjallaði um forsetakosningarnar sem fara fram á Íslandi á næsta ári. Áður en umfjöllunin hófst var fólkið á...