Nútíminn

Bæjarstjóri óttast spillingarleit minnihlutans

Minnihlutinn í Garðabæ fær ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum vegna þess að bæjarstjórinn óttast að hann reyni að finna spillingu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu...

Fauk af forsíðu Fréttablaðsins og beint á Twitter

Mynd sem Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi tók af Hjálmari Edwardssyni og var birt á forsíðu Fréttablaðsins í morgun hefur vakið talsverða athygli. Myndin er tekin...

Beiðnum Eplis um Apple ekki svarað – og enginn veit af hverju

Forsætisráðherra og forseti Íslands svöruðu ekki bréfi Eplis, umboðsaðila Apple á Íslandi, þar sem óskað var eftir aðstoð við að landa milljarða samningi Apple...

Typpatrefill og kynfæri með húmor

Kynfæramyndir kynfræðingsins Siggu Daggar snúa aftur í Sköpun, sem er samstarfsverkefni hönnuða sem eru innblásin af myndunum. Sýning tengd verkefninu opnar fimmtudaginn 12. mars...

Þingkona á von á tvíburum

Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, á von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, Birgi Viðarssyni. Þetta staðfestir Björt í samtali við Nútímann. Björt og Birgir eiga...

Sjö hörðustu viðbrögðin við gríni Vantrúar

Vantrú birti á vef sínum í morgun grínfærslu um að stjórn félagsins hafi ákveðið að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir...

Vigdís Hauks sakar borgarfulltrúa um að búa til orðið „skrýtilegt“

Þingkonan Vigdís Hauksdóttir telur sig heppna að hafa ekki „fundið upp og sagt í tvígang „skrýtilegt“ í beinni útsendingu á Bylgjunni“. Þar vísar Vigdís...

Patricia Arquette kallaði eftir jafnrétti kynjanna í þakkarræðu sinni

Leikkonan Patricia Arquette vann í nótt Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Boyhood. Arquette kallaði eftir jafnrétti kynjanna í þakkarræðu sinni. Ræðuna má sjá...