Nútíminn

„Fáránlegt að láta vilyrði ráðast af kynjakvótum“

Leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson er ekki hrifinn af hugmyndum um kynjakvóta í kvikmyndagerð. Engin kona var leikstjóri, handritshöfundur, kvikmyndatökumaður eða höfundur tónlistar í kvikmynd...

Bókasafnsstrípalingur opnar stefnumótasíðu

Háskólaneminn Kendra Sunderland varð heimsfræg þegar hún var ákærð fyrir nekt á almannafæri eftir að hún fækkaði fötum í bókasafni Oregon State háskólans. Sunderland...

Ástin kviknaði á uppistandi Mið-Íslands

Par, sem fór á sitt fyrsta stefnumót á uppistandssýningu Mið-Íslands 21. febrúar í fyrra, endurtók leikinn í ár. Þau fögnuðu sem sagt árs sambandsafmæli...

Eyddi 23 milljónum til að líkjast Madonnu

Fólk kaupir sér stundum föt til að líkjast uppáhaldsstjörnunum sínum. Adam Guerra er hins vegar búinn að eyða 175.000 dölum, um 23 milljónum króna,...

Ógeðsdrykkurinn heitir núna smoothie challenge

Einu sinni voru 70 mínútur á hverju kvöld en í dag er það Áttan sem skemmtir svipuðum hópi. Ýmislegt er líkt með þáttunum og...

Christina Aguilera hermir stórkostlega eftir Britney Spears

Christina Aguilera er ekki bara frábær söngkona — hún er líka frábær eftirherma, eins og hún sannaði í þætti Jimmy Fallon í gær. Fallon skoraði...

Apple vildi funda með Sigmundi í Kaliforníu

Apple vildi funda um gagnaver með Sigmundi Davíð í Kaliforníu. Ekki hefur hins vegar tíðkast að forsætisráðherra ferðist sérstaklega milli landa til að koma á...

Bleikur bíll á að höfða til kvenkjósenda

Kosningar eru framundan í Bretlandi í maí. Eitt af útspilum Verkamannaflokksins er bleikur bíll sem á að höfða sérstaklega til kvenna. Bíllinn hefur verið...